Apinn í Köben

Árið 1977 fór afi til Svíþjóðar að heimsækja fjölskyldumeðlim og festi þennan apa á filmu, líklega í dýragarðinum í Köben. Mér finnst hann fanga ágætlega tilfinninguna þegar ég áttaði mig á því að ég hafði eyðilagt vefsíðuna mína.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *