Í Lundi vitum við að lestur er lykill að tungumálinu. Þess vegna erum við dugleg að lesa bækur og hér getur þú fengið lánaðar bækur til að lesa!

Ef þú sérð bók hér í safninu sem þú vilt lesa geturðu látið Lillý eða Gyðu vita sem kemur með hana í næstu kennslustund.

Showing 1–18 of 147 results