Velkomin á síðuna mína!

Þessi síða er verk í vinnslu en hér dúkkar ýmislegt upp, svo sem gamlar ljósmyndir sem ég skanna, hljóðupptökur frá fyrri tímum og vangaveltur um lífið og tilveruna. 

Akkúrat núna er stærstur hluti efnisins hér úr safni afa míns, Ólafs A. Þorsteinssonar, sem ég hef unnið að því að koma á stafrænt form svo aðrir geti fengið að njóta.