Grimmi tannlæknirinn

Myrkur herjaði á bæinn. Undarlegir hlutir gerðust um miðjar nætur. Börn stungu tönn undir koddann handa tannálfinum en næsta morgun vöknuðu þau og fundu… dauðan snigil, lifandi kónguló eða mörg hundruð eyrnapöddur sem skriðu á lakinu undir koddanum.
Guðni Kolbeinsson þýddi.