Risaeðlugengið: Eggið

Gauti er bæði forvitin og fróðleiksfús grameðla en hann vill oftast flýta sér hægt.

Besti vinur hans, Sölvi sagtanni, er snöggur semsnareðla og hikar ekki við að stytta sér leið gegnum Mýrarskóg sem er þó alveg harðbannað því þar er eitthvert RISAVAXIÐ ILLFYGLI á sveimi. Málið er bara að egg mömmu Sölva fer að klekjast út og þeir félagarnir vilja helst ekki missa af því.

Krúttleg, fræðandi og fyndin saga fyrir ungt áhugafólk um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.

Æsa Guðrún Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson þýddu.