Húsnæðisleit í Lund getur verið snúin en er alls ekki vonlaus. Hér eru helstu tegundir leiguhúsnæðis útskýrðar, gagnlegar vefsíður og ráð til að forðast svik og auka líkurnar á því að finna öruggt og gott heimili.
Litið til baka á tímabil kulnunar og bataferlið sem fylgdi í kjölfarið. Færslan fjallar um reynsluna af því að endurheimta jafnvægið, læra af fortíðinni og finna leiðir til að halda áfram, þrátt fyrir að áhrifin liti enn daglegt líf.