
Velkomin!
Hér blogga ég sjaldnar en ég myndi vilja, birti myndir úr safninu hans afa og – einn góðan veðurdag – hleð upp einhverju af því kennsluefni sem ég hef skapað gegnum árin.
Nýjast á blogginu
Um Svíþjóð, andlega heilsu, tækni og bara það sem mér dettur í hug hverju sinni.
-
Flutningur til Lundar
Húsnæðisleit í Lund getur verið snúin en er alls ekki vonlaus. Hér eru helstu tegundir leiguhúsnæðis útskýrðar, gagnlegar vefsíður og ráð til að forðast svik…
-
Faux pas á kaffistofunni
Fika er meira en kaffi og kökur – hún er heil menningarstofnun. Hér segir frá mistökum mínum og sænsku konfektreglunum sem ég braut.
-
Óþverri við Ástjörn
Endurbirt grein um ólíka upplifun fólks – góðar og slæmar minningar frá Ástjörn.
-
Tvö ár frá kulnun
Litið til baka á tímabil kulnunar og bataferlið sem fylgdi í kjölfarið. Færslan fjallar um reynsluna af því að endurheimta jafnvægið, læra af fortíðinni og…
-
Borgar sig Bordershop?
Greining á því hvort ferð í Bordershop borgi sig miðað við ferðakostnað og hagkvæmni. Færslan inniheldur gagnlegt verkfæri til útreikninga.
-
Flutningur til Lundar – skriffinnskan
Leiðbeiningar um fyrstu skrefin við flutning til Svíþjóðar, þar á meðal skráningu lögheimilis, útvegun kennitölu, ID-korts og opnun bankareiknings.
-
Fókus
Hugleiðingar um fyrstu mánuðina eftir flutning til Svíþjóðar, aðlögun að nýju lífi, minni útgjöldum og auknu frelsi frá fyrri áhyggjum.
-
Alvarlegar ásakanir – til hvers?
Gagnrýni á hvernig Samfylkingin í Reykjanesbæ fylgdi ekki eftir eigin ásökunum og tillögu um stjórnsýslurannsókn eftir að hún tók við völdum.