
Velkomin!
Hér blogga ég sjaldnar en ég myndi vilja, birti myndir úr safninu hans afa og – einn góðan veðurdag – hleð upp einhverju af því kennsluefni sem ég hef skapað gegnum árin.
Nýjast á blogginu
Um Svíþjóð, andlega heilsu, tækni og bara það sem mér dettur í hug hverju sinni.
Faux pas á kaffistofunni
Það er margt líkt með okkur skandinavísku frændunum en eitt og annað skilur þó á milli eins og ég hef fengið að læra með mismiklum…
Óþverri við Ástjörn
Endurbirt grein um ólíka upplifun fólks – góðar og slæmar minningar frá Ástjörn.
Tvö ár frá kulnun
Litið til baka á tímabil kulnunar og bataferlið sem fylgdi í kjölfarið. Færslan fjallar um reynsluna af því að endurheimta jafnvægið, læra af fortíðinni og…