Það er margt líkt með okkur skandinavísku frændunum en eitt og annað skilur þó á milli eins og ég hef fengið að læra með mismiklum erfiðismunum. Fika var augljós menningarstólpi þegar ég fluttist hingað. Svíunum fannst svo kjút að segja frá því hvað þeim finnst fika merkileg og ég er alltaf til kaffi og með’í…
Ég datt niður á grein um daginn þar sem lýst er nýlegri rannsókn sem bendir til þess að stjórnendur með stóra undirskrift séu sjálfsdýrkendur, taki slæmar fjárhagslegar ákvarðanir og að fyrirtækjum sem lúti stjórn yfirmanna með stóra undirskrift gangi almennt verr en öðrum. „[…]þegar ársskýrsla er með stórri undirskrift stjórnanda – mælt með kassa utan…