Kategori: Lífið


  • Faux pas á kaffistofunni

    Það er margt líkt með okkur skandinavísku frændunum en eitt og annað skilur þó á milli eins og ég hef fengið að læra með mismiklum erfiðismunum. Fika var augljós menningarstólpi þegar ég fluttist hingað. Svíunum fannst svo kjút að segja frá því hvað þeim finnst fika merkileg og ég er alltaf til kaffi og með’í…

  • Óþverri við Ástjörn

    Endurbirt grein um ólíka upplifun fólks – góðar og slæmar minningar frá Ástjörn.

  • Tvö ár frá kulnun

    Litið til baka á tímabil kulnunar og bataferlið sem fylgdi í kjölfarið. Færslan fjallar um reynsluna af því að endurheimta jafnvægið, læra af fortíðinni og finna leiðir til að halda áfram, þrátt fyrir að áhrifin liti enn daglegt líf.

  • Nokkrir góðir dagar með gervigreindinni

    Gervigreindin í daglegu lífi – reynsla, nýting og möguleikar tækninnar á skapandi og hagnýtan hátt.

  • Borgar sig Bordershop?

    Greining á því hvort ferð í Bordershop borgi sig miðað við ferðakostnað og hagkvæmni. Færslan inniheldur gagnlegt verkfæri til útreikninga.

  • Flutningur til Lundar – skriffinnskan

    Leiðbeiningar um fyrstu skrefin við flutning til Svíþjóðar, þar á meðal skráningu lögheimilis, útvegun kennitölu, ID-korts og opnun bankareiknings.

  • Flutningur til Lundar

    Um flutning til Lundar – ákvarðanir, undirbúningur og fyrstu skrefin í nýju landi.

  • Fókus

    Hugleiðingar um fyrstu mánuðina eftir flutning til Svíþjóðar, aðlögun að nýju lífi, minni útgjöldum og auknu frelsi frá fyrri áhyggjum.

  • Alvarlegar ásakanir – til hvers?

    Gagnrýni á hvernig Samfylkingin í Reykjanesbæ fylgdi ekki eftir eigin ásökunum og tillögu um stjórnsýslurannsókn eftir að hún tók við völdum.

  • Annað prestskjör í Reykjanesbæ

    Umfjöllun um flókið ferli við ráðningu í prestsembætti Keflavíkurkirkju, áskoranir, reglur og átök á milli fylkinga.

error: Þetta efni er höfundarréttarvarið.