Kategori: Lundur


  • Flutningur til Lundar

    Húsnæðisleit í Lund getur verið snúin en er alls ekki vonlaus. Hér eru helstu tegundir leiguhúsnæðis útskýrðar, gagnlegar vefsíður og ráð til að forðast svik og auka líkurnar á því að finna öruggt og gott heimili.

  • Flutningur til Lundar – skriffinnskan

    Leiðbeiningar um fyrstu skrefin við flutning til Svíþjóðar, þar á meðal skráningu lögheimilis, útvegun kennitölu, ID-korts og opnun bankareiknings.

  • Fókus

    Fókus

    ,

    Hugleiðingar um fyrstu mánuðina eftir flutning til Svíþjóðar, aðlögun að nýju lífi, minni útgjöldum og auknu frelsi frá fyrri áhyggjum.

error: Þetta efni er höfundarréttarvarið.