Myndasafnið

Ég á það til að grúska í gömlum ljósmyndum og finnst sjálfsagt að deila afrakstrinum með fólki. Hér gefur að líta hluta af safninu.

Fólk úr safni
Ólafs A. Þorsteinssonar

Hluti af safni afa sem ég er að koma á stafrænt form.