Velkomin!
Hér blogga ég sjaldnar en ég myndi vilja, birti myndir úr safninu hans afa og – einn góðan veðurdag – hleð upp einhverju af því kennsluefni sem ég hef skapað gegnum árin.
Nýjast á blogginu
Um Svíþjóð, andlega heilsu, tækni og bara það sem mér dettur í hug hverju sinni.
-
Óþverri við Ástjörn
Endurbirt grein um ólíka upplifun fólks – góðar og slæmar minningar frá Ástjörn.
-
Tvö ár frá kulnun
Litið til baka á tímabil kulnunar og bataferlið sem fylgdi í kjölfarið. Færslan fjallar um reynsluna af því að endurheimta jafnvægið, læra af fortíðinni og…
-
Nokkrir góðir dagar með gervigreindinni
Gervigreindin í daglegu lífi – reynsla, nýting og möguleikar tækninnar á skapandi og hagnýtan hátt.