Velkomin!

Hér blogga ég sjaldnar en ég myndi vilja, birti myndir úr safninu hans afa og – einn góðan veðurdag – hleð upp einhverju af því kennsluefni sem ég hef skapað gegnum árin.

Nýjast á blogginu

Um Svíþjóð, andlega heilsu, tækni og bara það sem mér dettur í hug hverju sinni.